fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Murray um tilboð frá United: ,,Ekki heyrt of mikið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glenn Murray, leikmaður Brighton, fékk ekkert formlegt tilboð frá Manchester United í janúar.

Talað var um að United hefði skoðað það að fá Murray á lokadegi gluggans sem skammtímalausn í sóknina.

Það var Odion Ighalo sem fékk loks tækifærið en hann gerði lánssamning út tímabilið.

,,Ekki beint, ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Murray um hvort hann vissi af tilboði United.

,,Ég hef bara séð söguna en ekki heyrt of mikið. Ég leyfi umboðsmanninum bara að sjá um allt þetta.“

,,Ég reyni að einbeita mér að því sem ég þarf að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð