fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Krakkarnir í Liverpool náðu í sigur – Rooney mætir Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krakkarnir í Liverpool eru komnir áfram í enska bikarnum eftir leik við Shrewsbury Town á Anfield í kvöld.

Aðallið Liverpool tók ekki þátt í leiknum en þar eru leikmenn í vetrarfríi og eru erlendis.

Ungstirni Liverpool voru með það sem þurfti til að slá út Shrewsbury í leik á Anfield.

Aðeins eitt mark var skorað en það gerði Ro-Shaun Williams, hann skoraði sjálfsmark fyrir gestina á 75. mínútu.

Newcastle komst 2-0 yfir gegn Oxford United á sama tíma og virtist ætla örugglega í næstu umferð.

Sean Longstaff og Joelinton skoruðu mörk Newcastle en Oxford kom til baka og jafnaði í 2-2 á 94. mínútu. Leikurinn er því á leið í framlengingu.

Wayne Rooney mun þá spila við Manchester United í næstu umferð keppninnar en hann er á mála hjá Derby.

Rooney skoraði fjórða mark Derby úr vítaspyrnu í kvöld er liðið vann 4-2 sigur á Northamnpton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho