fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Æfa sjálfir til að reyna að heilla Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, Luke Shaw og Diogo Dalot eru allir að berjast um það að fá spilatíma undir stjórn Ole Gunnar Solskjær, hjá Manchester United.

Lingard og Shaw hafa ekki náð að festa sæti sitt í liðinu, báðir hafa fengið gagnrýni fyrir spilamennsku sína. Dalot hefur verið mikið meiddur en vonast til að komast á skrið.

Leikmenn United eru í vetrarfríi fram á næsta laugardag þegar félagið fer í æfingaferð, til að reyna að laga hlutina.

Í stað þess að slaka á eru Lingard, Shaw og Dalot allir í Dubai, þar æfa þeir saman til að reyna að heilla Solskjær þegar fríið er á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð