fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Útskýrir af hverju hún féll fyrir Ronaldo: Skalf fyrir framan hann – ,,Hæð, líkami og fegurð“

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo, hefur opnað sig með hvernig hún féll fyrir stórstjörnunni.

Rodriguez er 26 ára gömul en hún hitti hinn 34 ára gamla Ronaldo er hún vann í búð Gucci.

Rodriguez varð strax mjög hrifin af Ronaldo og skalf fyrir framan hann er hann labbaði inn í búðina.

,,Það sem vakti mína athygli var hæðin hans, líkami og fegurð,“ sagði Rodriguez.

,,Ég skalf fyrir framan hann en það var tenging okkar á milli. Ég er mjög feimin og það kom niður á mér, jafnvel meira fyrir framan manneskju sem snerti mig mikið.“

,,Seinna snerist þetta um hvernig Cristiano kemur fram við mig, sér um mig og hvernig hann elskar mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð