fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu kostulegt símtal sem BBC fékk: Segir þetta ástæðu þess að Liverpool sé á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að ganga frá ensku úrvalsdeildinni og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Liverpool er í algjörum sérflokki á Englandi og gæti unnið deildina strax í næsta mánuði.

Liverpool hefur gert eitt jafntefli á öllu tímabilinu, Liverpool hefur unnið alla hina leikina.

Robbie Savage, var með þátt sinn á BBC um helgina þegar einn knattspyrnuáhugamaður hringdi hann.

Hann hélt því fram að enska úrvalsdeildin sé að tryggja Liverpool sinn fyrsta sigur í 30 ár í deildinni, með því að innleiða VAR. Taka skal fram að maðurinn heldur með Manchester City.

Savage var fljótur að svara honum með staðreyndum og útskýra fyrir honum staðreyndir málsins. Símtalið kostulega má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð