fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Hörmungar Solskjær á nýju ári: Eru eitt lélegasta liðið árið 2020

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United segist vera að rifa húsið niður til að geta byggt það aftur upp. Solskjær segist vera að byggja upp lið.

Ekkert hefur gengið hjá United í ár en Solskjær hefur losað sig við marga leikmenn og fengið nokkra inn í staðinn.

Hann segist vera að byggja upp nýtt lið og má búast við að fleiri fari í sumar. ,,Stuðningsmenn sjá alveg hvað við erum að reyna að gera,“ sagði Solskjær.

,,Við erum að byggja upp, ég varð að rífa húsið niður. Ég þurfti að losa menn sem höfðu varla áhuga á að vera hérna. Núna eru leikmenn hérna sem ganga alla leið fyrir liðið, það er sú breyting sem ég vil ná í gegn.“

Uppbygging Solskjær gengur hægt en ef árið 2020 er skoðað er United eitt lélegasta liðið deildarinnar, liðið er með fjögur stig úr fimm leikjum og væri í fallsæti. Á sama tíma hefur Liverpool sótt sér 18 stig í sex leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð