fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Brjálaður King: Telur United hafa notað sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh King er reiður yfir því að hafa ekki farið til Manchester United á lokadegi félagaskiptagluggans. United vildi fá framherjann frá Bournemouth.

King óst upp hjá United og lék undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í varaliði félagsins.

United vildi fyrst fá King á láni en gerði svo 25 milljóna punda tilboð sem var hafnað. The Athletic seir að United hafi lofað King að koma með þriða tilboðið en það kom aldrei. Hann er reiður vegna þess en hann setti sjálfur pressu á að fara til félagsins.

King telur að United hafi verið að nota sig og í stað þess að gera tilboð í þriðja sinn, þá fékk félagið Odion Ighalo á láni frá Kína.

The Athletic segir að King sé brjálaður hvernig United stóð að málum en ljóst er að hann verður hjá Bournemouth, fram á sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð