fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Bale var aldrei að fara snúa aftur – ,,Engin tilboð“

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom aldrei til greina fyrir Gareth Bale að snúa aftur til Tottenham í janúarglugganum.

Frá þessu greinir Jonathan Barnett, umboðsmaður leikmannsins, en Bale var orðaður við endurkomu í janúar.

Það var hins vegar aldrei möguleiki þrátt fyrir sögusagnir um að eigandi Tottenham væri staddur í Madríd.

,,Nei við fengum ekki tilboð. Daniel Levy gæti hafað heimsótt Madríd, það er ekki fyrir mig til að tjá mig um,“ sagði Barnett.

,,Gareth er mjög ánægður þarna. Staðan er sú að flest félög eiga ekki efni á honum fjárhagslega.“

,,Ég býst ekki við að hann snúi aftur 2022. Hann er í mjög góðri stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð