fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Atletico Madrid og Roma vilja kaupa hinn umdeilda Jesse Lingard í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid og Roma eru að leiða kapphlaupið um Jesse Lingard hinn umdeilda leikmann Manchester United. ESPN segir frá.

Lingard er umdeildur hjá Manchester United, hann hefur ekkert getað í meira en ár og vilja margir hann burt.

United er sagt tilbúið að selja Lingard næsta sumar en hann réð Mino Raiola til starfa í sumar, til að hjálpa sér að finna nýtt lið.

Lingard er enskur landsliðsmaður en fleiri lið gætu reynt að fá hann þrátt fyrir erfiða tíma.

Stuðningsmenn United hafa margir fengið nóg af Lingard sem er glaumgosi á samfélagsmiðlum á sama tíma og hann gerir ekkert innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð