fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Líkir Martial við gosdrykk – Gat ekkert í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. febrúar 2020 11:55

Anthony Martial, sóknarmaður Manchester United /Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial, leikmaður Manchester United, fékk að heyra það í gær frá Paul Ince, fyrrum leikmanni liðsins.

Ince skilur ekki hvernig Martial fékk að spila allar 90 mínúturnar í markalausu jafntefli við Wolves.

Ince líkir Martial við gosdrykk sem er mjög spennandi til að byrja með en svo dregst úr því.

,,Ég trúi ekki að Martial hafi fengið að spila svona mikið. Ég hef alltaf kallað hann gosdrykk: Þú opnar dósina, froðan kemur upp og svo verður drykkurinn flatur,“ sagði Ince.

,,Það er nákvæmlega það sem við fengum að sjá í dag. Hann hefði aldrei átt að spila svona lengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð