fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

SPAL fékk Anton lánaðan frá Blikum – Geta keypt hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2020 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Breiðabliks:

Miðjumaðurinn ungi og efnilegi Anton Logi Lúðvíksson hefur verið lánaður með forkaupsrétti til ítalska úrvalsdeildarliðsins SPAL fram á sumar. SPAL getur gengið frá kaupunum á meðan lánssamningnum stendur.

Anton Logi var kallaður í meistaraflokkshóp Breiðabliks síðla sumars 2019 og hefur síðan þá verið í æfingahópi meistaraflokks. Í vetur hefur hann komið við sögu í nokkrum undirbúningsleikjum. Hann kom til að mynda inn á gegn HK í Fotbolti. net mótinu á dögunum þar sem hann lagði upp tvö mörk. Fyrir áramót fór Anton á reynslu til danska úrvalsdeildarfélagsins OB.

Anton Logi hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands. Hann hefur alls leikið 17 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað í þeim tvö mörk.

Það verður spennandi að fylgjast með þessum efnilega leikmanni í framtíðinni. Við óskum Antoni Loga góðs gengis á Ítalíu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Í gær

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Í gær

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“