fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433

SPAL fékk Anton lánaðan frá Blikum – Geta keypt hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2020 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Breiðabliks:

Miðjumaðurinn ungi og efnilegi Anton Logi Lúðvíksson hefur verið lánaður með forkaupsrétti til ítalska úrvalsdeildarliðsins SPAL fram á sumar. SPAL getur gengið frá kaupunum á meðan lánssamningnum stendur.

Anton Logi var kallaður í meistaraflokkshóp Breiðabliks síðla sumars 2019 og hefur síðan þá verið í æfingahópi meistaraflokks. Í vetur hefur hann komið við sögu í nokkrum undirbúningsleikjum. Hann kom til að mynda inn á gegn HK í Fotbolti. net mótinu á dögunum þar sem hann lagði upp tvö mörk. Fyrir áramót fór Anton á reynslu til danska úrvalsdeildarfélagsins OB.

Anton Logi hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands. Hann hefur alls leikið 17 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað í þeim tvö mörk.

Það verður spennandi að fylgjast með þessum efnilega leikmanni í framtíðinni. Við óskum Antoni Loga góðs gengis á Ítalíu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“