fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Gylfi lagði upp – Öruggt hjá Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. febrúar 2020 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark í dag er Everton vann dramatískan sigur á Watford.

Gylfi lagði upp mark á Yerry Mina í fyrri hálfleik í leik sem Everton vann 3-2 eftir sigurmark Theo Walcott á lokamínútunni.

Liverpool átti einnig flottan leik gegn Southampton og styrkti stöðu sína á toppnum.

Mohamed Salah gerði tvö mörk fyrir Liverpool sem fagnaði 4-0 heimasigri á Anfield.

West Ham og Brighton gerðu 3-3 jafntefli í mjög skemmtilegum leik þar sem Brighton náði stigi eftir að hafa lent 3-1 undir.

Newcatle og Norwich gerðu markalaust jafntefli, Bournemouth lagði Aston Villa 2-1 og Sheffield United vann Crystal Palace, 0-1.

Úrslit og markaskorara má sjá hér.

Liverpool 4-0 Southampton
1-0 Alex Oxlade-Chamberlain
2-0 Jordan Henderson
3-0 Mo Salah
4-0 Mo Salah

Watford 2-3 Everton
1-0 Adam Masina
2-0 Roberto Pereyra
2-1 Yerry Mina
2-2 Yerry Mina
2-3 Theo Walcott

West Ham 3-3 Brighton
1-0 Issa Diop
2-0 Robert Snodgrass
2-1 Angelo Ogbonna(sjálfsmark)
3-1 Robert Snodgrass
3-2 Pascal Gross
3-3 Glenn Murray

B’mouth 3-1 Aston Villa
1-0 Philip Billing
2-0 Nathan Ake
2-1 Mbwana Samata

Crystal Palace 0-1 Sheffield United
0-1 Guaita(sjálfsmark)

Newcastle 0-0 Norwich

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir

Guardiola sáttur með stöðuna á hópnum – Bara tveir meiddir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu

Stórfurðulegt gervigreindarmyndband frá Donald Trump vekur upp mikla kátínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Í gær

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Í gær

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Í gær

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“