fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Valencia fékk ítalskan landsliðsmann frá Roma

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 19:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alessandro Florenzi hefur skrifað undir lánssamning við spænska félagið Valencia.

Florenzi er 28 ára gamall bakvörður sem getur einnig leyst stöðu miðjumanns.

Hann gerir lánssamning við Valencia út tímabilið eftir að hafa leikið með Roma frá árinu 2011.

Florenzi missti sæti sitt hjá Roma á þessu tímabili og hefur aðeins spilað níu deildarleiki.

Hann á einnig að baki 35 landsleiki fyrir Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð