fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta komu Marcos Rojo frá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að lána Marcos Rojo til Estudiantes í Argentínu. Ekkert félag hefur áhuga á að kaupa Rojo. United reyndi allt síðasta sumar og nú í janúar að selja Rojo en ekkert hefur gengið.

Ole Gunnar Solskjær hefur ekki áhuga á að nota varnarmanninn frá Argentínu, hann á 18 mánuði eftir af samningi sínum.

Solskjær sagði þó á fréttamannafundi í fyrradag að Rojo væri líklega ekkert að fara, hann væri að jafna sig eftir meiðsli og því færi hann sennilega ekki neitt.

Rojo þénar tæplega 100 þúsund pund á viku og ekkert félag vill borga honum slík laun.

Rojo ólst upp hjá Estudiantes en Juan Sebastian Veron, framkvæmdarstjóri félagisns lék áður með United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð