fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Piatek seldur til Hertha Berlin

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Krzysztof Piatek hefur skrifað undir samning við þýska félagið Hertha Berlin.

Þetta var staðfest í kvöld en Piatek er seldur frá AC Milan fyrir um 30 milljónir evra.

Milan keypti Piatek frá Genoa fyrir rúmlega ári en eftir góða byrjun hefur hægst verulega á markaskorun.

Milan ákvað því að leyfa Hertha að kaupa pólska landsliðsmanninn endanlega.

Piatek skoraði 13 deildarmörk í 36 leikjum en sum af þeim voru af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð