fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Manchester United hefur staðfest kaup sín á Bruno Fernandes

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest kaup sín á Bruno Fernandes frá Sporting Lisbon. Hann skrifaði undir fimm og hálfs árs samning með möguleika á auka ári.

United samdi um kaupverðið við Sporting Lisbon í gær og greiðir félagið 46,6 milljónir punda til að byrja. Líklega hækkar sú tala um 8,5 milljónir punda en einnig er klásúla um 12,7 milljónir punda ef United vinnur stóra titla, eins og Meistaradeildina.

Fernandes er öflugur miðjumaður frá Portúgal. ,,Ást mín á Manchester United varð til þegar ég horfði á Cristiano Ronado spila, síðan þá hef ég alltaf verið stuðningsmaður félagsins,“ sagði Bruno eftir að hafa skrifað undir.

,,Það er magnað fyrir mig að vera leikmaður Manchester United, ég hef lagt mikið á mig til að fá tækifærið hérna. Ég mun gera allt fyrir þetta merki, og vonandi hjálpa félaginu að ná árangri og vinna titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Í gær

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Í gær

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“