fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Búast við tilboði frá Liverpool næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 14:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Leverkusen býst við því að fá tilboð frá Liverpool í Kai Havertz i sumar. Þýskir miðlar fjalla um málið.

Havertz er tvítugur sóknarmaður sem skoraði tuttugu mörk á síðustu leiktíð.

Havertz mun kosta yfir 100 milljónir punda en búist er við því að Liverpool reyni við hann næsta sumar.

FC Bayern og lið frá Spáni eru einnig sögð skoða Havertz en samkvæmt þýskum miðlum telur Leverkusen að tlboð berist frá Liverpool.

Jurgen Klopp hefur heillað marga með starfi sínu hjá Liverpool enda félagið að vinna deildina í fyrsta sinn í 30 ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð