fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Veit af vandræðum Chelsea: ,,Þurfum að bæta okkur mikið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 17:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mateo Kovacic, leikmaður Chelsea, segir að liðið þurfi að bæta sig verulega eftir 2-1 sigur á Hull.

Chelsea vann Hull 2-1 í enska bikarnum en það var ansi tæpt og fékk það fyrrnefnda tækifæri til að gera alveg út um leikinn.

,,Síðasti leikjur var erfiður og við vissum það en við þurftum að skora eitt eða tvö fleiri mörk í fyrri hálfleik,“ sagði Kovacic.

,,Það er okkar vandamál en augljóslega erum við ánægðir með að vera komnir áfram. Það var erfitt að skora á réttum tíma – við fengum tækifæri en nýttum þau ekki.“

,,Við vinnum í þessu á æfingum og erum enn með ungt og nýtt lið og þurfum að bæta okkur mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð