fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu Twitter færslu Maddison sem skilur ekkert – Hvernig er þetta ekki víti?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester City, spilaði með liðinu í 2-1 tapi gegn Aston Villa í gær.

Villa skoraði sigurmark á 93. mínútu á heimavelli til að tryggja sæti sitt í úrslitum deildarbikarsins.

Maddison óskaði Villa til hamingju eftir leikinn en var einnig mjög hissa á dómgæslunni í leiknum.

Hann átti sjálfur skot að marki Villa í leiknum sem fór í hönd leikmanns Villa innan teigs.

Dómari leiksins skoðaði atvikið vel og vandlega en ákvað að dæma ekkert sem vakti athygli.

,,Það er óskiljanlegt að dómari í úrvalsdeildinni geti skoðað þetta frá nokkrum sjónarhornum og ákveðið svo að þetta er ekki vítaspyrna,“ sagði Maddison.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“