fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Arsenal staðfestir komu Pablo Mari

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur fengið varnarmanninn, Pablo Mari á láni frá Flamengo út þessa leiktíð. Arsenal getur svo keypt hann í sumar.

Mari er 26 ára gamall spænskur varnarmaður, sem áður var í herbúðum Manchester City en hann fékk aldrei tækifæri þar.

Hann hefur spilað með Girona, NAC Breda og Deportivo la Coruna áður en hann fór til Brasilíu. ,,Pablo kemur með meiri breidd í varnarleik okkar, við höfum fylgst með honum um nokkurt skeið,“ sagði Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal.

Hann er fyrsti leikmaðurinn sem Arsenal fær undir stjórn Mikel Arteta, en hann gæti fengið fleiri áður en glugginn lokar á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð