fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Útsala á miðum á Anfield í næstu viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur mikið verið í frétum fyrir umdeilda ákvörðun hans. Klopp ætlar ekki að mæta til leiks gegn Shrewsbury í enska bikarnum og bara leikmenn úr vara og unglingaliði félagsins mæta.

Liverpool þarf að mæta Shrewsbury aftur í bikarnum eftir 2-2 jafntefli í gær, leikurinn fer fram þegar vetrarfrí er í ensku úrvalsdeildinni.

Klopp ætlar sjálfur í frí og hefur gefið öllum leikmönnum aðalliðsins frí, margir eru óhressir með þessa ákvörðun Klopp enda hefur bikarinn haft mikla virðingu á Englandi. Þjálfari varaliðsins mun stýra leiknum.

Liverpool veit að það gæti orðið erfitt að selja miða og þvi er útsala á miðum á völlinn, fullorðnir borga 15 pund en börn aðeins 1 pund. Um er að ræða tæpar 2500 krónur og síðan 160 krónur fyrir börn. Unglingar borga svo 5 pund fyrir miðann en leikurinn fer fram í næstu viku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea