fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

United reyndi við nýjasta leikmann Leeds á síðustu stundu – Tilboðið hentaði ekki

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United reyndi að tryggja sér sóknarmanninn Jean-Kevin Augustin á dögunum.

The Athletic greinir frá þessu en Augustin skrifaði undir samning við Leeds United í þessum mánuði.

Leeds getur keypt þennan 22 ára gamla leikmann í sumar en hann kom frá RB Leipzig í Þýskalandi á láni.

Samkvæmt Athletic reyndi United að tryggja sér Augustin á síðustu stundu en tilboðið var ekki nógu gott.

Tímasetningin hentaði Leipzig heldur ekki og ákvað félagið að senda leikmanninn í Champipnhip-deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð