fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

United er búið að ná samkomulagi við Sporting – Fernandes á leiðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú loksins að tryggja sér miðjumanninn Bruno Fernandes frá Sporting Lisbon.

Fernandes hefur verið á óskalista United í allan janúar en skiptin hafa tafist verulega.

United vildi ekki borga þá upphæð sem Sporting vildi en nú virðast félögin hafa náð samkomulagi.

Simon Peach greinir frá því að United muni borga í kringum 55 milljónir evra fyrir Fernandes.

Fernandes er einn allra besti leikmaður portúgölsku deildarinnar og er mikill styrkur fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð