fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Svona endar Pepsi Max-deildin ef spá Dr. Football rætist: Breiðablik verður Íslandsmeistari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Football, hlaðvarpsþátturinn ákvað að henda fram spá í vikunni um hvernig Pepsi Max-deildin endar í ár.

Þeir settu fram ótímabæra spá fyrir Pepsi Max-deild karla í sumar og ef spá þeirra rætist verður Breiðablik, Íslandsmeistari. Óskar Hrafn Þorvaldsson er við stýrið á leið í sitt fyrsta tímabil.

Því er spáð að Íslandsmeistarar KR endi í öðru sæti en að Heimir Guðjónsson og lærisveinar í Val verði í þriðja sæti

Spáin sem Hjörvar Hafliðason, Mikael Nikulásson og Kristján Óli Sigurðsson hafa sett saman.

Spá Dr. Football:
1. Breiðblik
2. KR
3. Valur
4. Víkingur

5. Stjarnan
6. FH
7. KA
8. Fylkir

9. ÍA
10. HK
11. Fjölnir
12. Grótta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea