fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Staðfestir að Fernandes muni fara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 18:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Mendes, umboðsmaður Bruno Fernandes, hefur staðfest það að hann fari frá félaginu á árinu.

Manchester United vill mikið fá Fernandes í sínar raðir en óvíst er hvort það geti gerst í þessum mánuði.

Fernandes er á mála hjá Sporting Lisbon en hann vill komast burt frá félaginu sem fyrst.

,,Ef hann fer ekki núna þá mun hann fara í sumar því Sporting er búið að ræða við önnur félög,“ sagði Mendes.

,,Eitthvað mun gerast en ég er ekki viss hvort það verði núna eða í lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð