fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn vilja lengja mótið: Flestir vilja þrefalda umferð – Vilja betri laun á móti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúm 85 prósent af leikmönnum Pepsi Max-deildar karla vill að mótið verði lengt. Þetta kemur fram í könnum sem Leikmannasamtök íslands gerðu.

149 leikmenn í deildinni svöruðu og vilja þeir að stærstum hluta lengja mótið, aðeins tæp sex prósent eru á móti því að mótið verði lengt.

Flestir af þeim leikmönnum sem svöruðu vilja að spilað verði með tólf lið eins og er í dag en að spiluð verði þreföld umferð, það yrðu því 33 leikir en ekki 22 leikir.

Nokkur fjöldi vill 14 lið og 2 umferðir en einnig vill nokkur fjöldi fækka liðum í 10 og spila þrefalda umferð.

Ef mótið verður lengt vilja leikmenn fá inn sumarfrí, þannig gætu leikmenn fengið frí á miðju sumri sem ekki hefur verið í gangi.

Þá kemur fram í svörum leikmanna að þeir vilja að samningar sínir verði endurskoðaðir, túlka má það þannig að þeir vilji hærri laun en þeir hafa í dag enda tímabilið lengra ef breytingar verða gerðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea