fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Fullyrðir að Mbappe muni íhuga að ganga í raðir Liverpool – Verðið er ógnvekjandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyliano Mbappe myndi alltaf íhuga það að ganga í raðir Liverpool ef liðið er tilbúið að greiða tæplega 300 milljónir punda.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Julien Laurens sem starfar fyrir French Football.

Mbappe er aðeins 21 árs gamall en hann er þrátt fyrir ungan aldur einn allra besti framherji heims.

,,Þetta er ansi einfalt. Ef Liverpool getur borgað 253 milljónirnar eða 295 milljónir með bónusum, sem er upphæð sem PSG mun biðja alla um,“ sagði Laurens.

,,Ef Liverpool hefur efni á því og laununum sem hann vill þá mun hann íhuga það tilboð alla daga vikunnar.“

,,Já Real Madrid er draumurinn hans og það er nánast öruggt að hann muni spila þar einn daginn.“

,,Staðreyndin er að hann myndi líka vilja spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna