fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Fullyrðir að Mbappe muni íhuga að ganga í raðir Liverpool – Verðið er ógnvekjandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyliano Mbappe myndi alltaf íhuga það að ganga í raðir Liverpool ef liðið er tilbúið að greiða tæplega 300 milljónir punda.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn virti Julien Laurens sem starfar fyrir French Football.

Mbappe er aðeins 21 árs gamall en hann er þrátt fyrir ungan aldur einn allra besti framherji heims.

,,Þetta er ansi einfalt. Ef Liverpool getur borgað 253 milljónirnar eða 295 milljónir með bónusum, sem er upphæð sem PSG mun biðja alla um,“ sagði Laurens.

,,Ef Liverpool hefur efni á því og laununum sem hann vill þá mun hann íhuga það tilboð alla daga vikunnar.“

,,Já Real Madrid er draumurinn hans og það er nánast öruggt að hann muni spila þar einn daginn.“

,,Staðreyndin er að hann myndi líka vilja spila í ensku úrvalsdeildinni einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa