fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Drullar yfir ákvörðun Klopp og Liverpool: „Á að sekta félagið hressilega“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 11:07

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Holt, eigandi Accrington Stanley er afar óhress með Jurgen Klopp, stjóra Liverpool og umdeilda ákvörðun hans. Klopp ætlar ekki að mæta til leiks gegn Shrewsbury í enska bikarnum og bara leikmenn úr vara og unglingaliði félagsins mæta.

Liverpool þarf að mæta Shrewsbury aftur í bikarnum eftir 2-2 jafntefli í gær, leikurinn fer fram þegar vetrarfrí er í ensku úrvalsdeildinni.

Klopp ætlar sjálfur í frí og hefur gefið öllum leikmönnum aðalliðsins frí, margir eru óhressir með þessa ákvörðun Klopp enda hefur bikarinn haft mikla virðingu á Englandi.

,,Þetta er barátta sem FA þarf að vinna, annars er verið að skemma flaggskipið þeirra. Það á að áminna Liverpool og sekta félagið hressilega. Þetta er ekki þeirra fótbolti, þetta er okkar fótbolti,“ sagði Holt.

Holt sagði svo að enska úrvalsdeildin væri að skemma fótboltann með öllum þeim fjármunum sem deildin hefur á meðan félög neðar í deildarkeppni á Englandi eru að berjast í bökkunum.

,,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna