fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Tapar 1,6 milljarði taki hann við nýju liði fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 10:28

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður að teljast líklegt að Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham taki ekki að sér starf fyrr en i sumar.

Ástæðan er sú að hann tapar hressilega á því að taka starf að sér fyrir 1 júlí. Í starfslokasamningi Pochettino við Tottenham er klásúla.

Ef hann tekur við liði áður en tímabilið er á enda tapar Pochettino 10 milljónum punda. 1,6 miljarði íslenskra króna.

PSG, Manchester United, Manchester City, FC Bayern og Real Madrid eru lið sem Pochettino hefur verið orðaður við.

Pochettino er einn af þeim sem mest orðaður við starfið hjá Manchester United en líklegast er að hann biði til sumars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Í gær

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Í gær

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“