fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Sjáðu fallegt fagn Neymar: Minntist Kobe Bryant – ,,24″

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltastjarnan Kobe Bryant er látin en hann var farþegi í þyrlu sem hrapaði í Kaliforníu í kvöld.

Bryant er nafn sem allir kannast við en hann gerði garðinn frægan með LA Lakers í NBA deildinni.

Bryant var aðeins 41 árs gamall en hann var farþegi ásamt fjórum öðrum í þyrlunni.

TMZ hefur staðfest það að dóttir Bryant, Gianna, hafi einnig látist í slysinu.

Bryant gerði mikið fyrir körfu og íþróttaheiminn og var hans minnst á samskiptamiðlinum Twitter.

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, minntist Bryant í kvöld er hann skoraði í leik gegn Lille.

Neymar gerði töluna 24 með puttunum en það var lengi númer Bryant.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans

Antony segist hafa hafnað einu stærsta félagi Evrópu á lokadögum gluggans
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann

Emi Martinez rýfur þögnina eftir að United hætti við að kaupa hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar

Draumalið samningslausra leikmanna – Margir góðir bitar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“

Arnar sendir sneið á sérfræðinga – „Þetta er bara bull í raun og veru“
433Sport
Í gær

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“

Enn einn Guðjohnsen í landsliðinu – „Þetta er bróðir minn og ég vil allt það besta fyrir hann“
433Sport
Í gær

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“

Jón Dagur: „Þetta er í raun ekki boðlegt“