fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Gleði innan vallar en reiði í stúkunni: Drepa Woodward, hata Glazer en elska United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að pakka Tranmere saman í enska bikarnum en staðan er 0-5 í hálfleik, þegar þetta er ritað.

Harry Maguire skoraði fyrsta mark sitt fyrir United með fyrsta marki leiksins, það var afar glæsilegt.

Diogo Dalot og Jesse Lingard skoruðu svo báðir falleg mörk þar á eftir. Phil Jones skoraði fjórða markið og Anthony Martial bætti því fimmta við.

Þrátt fyrir gleðina á vellinum eru stuðningsmenn United reiðir, þeir hafa fengið nóg af Glazer fjölskyldunni sem á félagið og Ed Woodward sem er stjórnarformaður félagsins. Félagið hefur verið á niður leið síðustu ár og vilja stuðningsmenn United nú láta til sín taka.

Þeir ætla að labba út af Old Trafford á 58 mínútu um næstu helgi gegn Wolves, í dag hafa þeir sungið um Glazer fjölskylduna og Woodward.

,,Ed Woodward mun deyja,“ sungu þeir meðal annars en Simon Stone hjá BBC segir frá. ,,Við elskum United en hötum Glazer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Í gær

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni