fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Virðist staðfesta að hann sé að kveðja Arsenal – ,,Þú átt allt gott skilið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 15:00

Ceballos fagnar marki með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, leikmaður Arsenal, virðist hafa gefið sterklega í skyn að hann sé á förum frá félaginu snemma.

Ceballos kom til Arsenal frá Real Madrid í sumar og gerði lánssamning út tímabilið.

Spánverjinn sendi landa sínum Hector Bellerin skilaboð á Instagram eftir 2-2 jafntefli við Chelsea.

,,Ég mun sakna þessara marka með vinstri í fjærhornið. Þú átt allt gott skilið,“ sagði Ceballos eftir mark Bellerin gegn Chelsea.

Það virðist staðfesta það að Ceballos sé að snúa aftur til Real og mun því sakna þess að sjá vin sinn skora slík mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna