fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Raiola neitaði að nefna liðin sem höfðu áhuga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, ný stjarna Dortmund, gæti vel spilað á Englandi einn daginn að sögn umboðsmanns hans, Mino Raiola.

Haaland samdi við Dortmund í janúar en mörg félög vildu fá hann frá RB Salzburg í Austurríki.

,,Ég held að það hafi verið rétt skref að fara til Þýskalands. Þið sjáið að enska úrvalsdeildin er toppurinn og þarft að vanda hvenær þú ferð þangað,“ sagði Raiola.

,,Ég held að hann sé að undirbúa sig fyrir það besta. Hann er ungur svo sá tími á eftir að koma.“

,,Hann var nálægt því að semja við mörg félög en hver þau voru mun ég ekki segja ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna