fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Fernandes líklega ekki til United – Þetta vill United bara borga

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Bruno Fernandes mun ekki ganga í raðir Manchester United í janúar.

Frá þessu greina miðlar í kvöld en Fernandes hefur endalaust verið orðaður við félagið undanfarna daga.

Þessi 25 ára gamli leikmaður fer líklega ekki fyrr en í sumar en Sporting Lisbon og United náðu ekki að semja um kaupverð.

United var reiðubúið að borga 42,5 milljónir punda fyrir Fernandes og hefði sú upphæð getað hækkað um 8,5 milljónir.

Sporting vill hins vegar fá allt að 68 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er fyrirliði liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun