fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Sky: Manchester United tilbúið að borga 30 milljónir fyrir 16 ára strák

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 13:00

Jude Bellingham fagnar marki með Birmingham á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að borga allt að 30 milljónir punda fyrir leikmann að nafni Jude Bellingham.

Það er Sky Sports sem greinir frá þessu en Bellingham er á mála hjá Birmingham City.

Þessi 16 ára gamli leikmaður er gríðarlegt efni en hann verður 17 ára þann 29. júní og má þá gera atvinnumannasamning.

Barcelona, Dortmund og Liverpool hafa einnig áhuga á Bellingham sem hefur spilað 25 leiki á tímabilinu.

Hann varð yngsti leikmaður í sögu Birmingham í ágúst er hann lék gegn Portsmouth í bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar