fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er hæstánægður með að vera kominn aftur til Ítalíu en hann leikur með Brescia.

Birkir hefur áður spilað með Pescara og Sampdoria en var síðast hjá Aston Villa og Al-Arabi.

Landsliðsmaðurinn ræddi við fjölmiðla fyrir leik gegn AC Milan og er hann spenntur fyrir komandi tímum.

,,Ég áttaði mig á því að þetta væri rétt fyrir mig á sþessum tíma. Ég er ánægður með að vera kominn aftur til Ítalíu og klæðist treyju Brescia stoltur,“ sagði Birkir.

,,Við þurfum að einbeita okkur að okkur og ekki þeim sem við mætum. Við þurfum stig og viljum fá þau eins fljótt og hægt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar