fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Yfirgaf Aston Villa fyrir Katar

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Jonathan Kodija hefur yfirgefið Aston Villa og hefur gert samning í Katar.

Kodija skrifaði í dag undir samning við Al-Gharafa í Katar sem er þjálfað af Slavisa Jokanovic.

Kodija er 30 ára gamall framherji en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með Villa.

Hann skoraði 29 deildarmörk í 91 deildarleik og spilaði áður með Bristol City.

Kodija fékk fá tækifæri með Villa á þessu tímabili og kom aðeins við sögu í sex leikjum í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“