fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Vardy klúðraði víti í óvæntu tapi Leicester

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley 2-1 Leicester
0-1 Harvey Barnes(33′)
1-1 Chris Wood(56′)
2-1 Ashley Westwood(79′)

Burnley vann nokkuð óvæntan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Leicester City.

Leicester hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarið og hafði tapað þremur af síðustu fimm deildarleikjunum.

Gestirnir komust yfir en Ashley Barnes skoraði mark fyrir Leicester á 33. mínútu og var staðan 0-1 í hálfleik.

Á 56. mínútu jafnaði Chris Wood metin fyrir Burnley áður en Leicester fékk dæmda vítaspyrnu.

Á punktinn fór Jamie Vardy en hann klikkaði eftir góða markvörslu Nick Pope.

Það var svo Ashley Westwood sem skoraði síðasta markið í leiknum fyrir Burnley til að tryggja dýrmætan 2-1 heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann