fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt vera í viðræðum við Paris Saint-Germain um kaup á bakverðinum Layvin Kurzawa.

Kurzawa verður samningslaus næsta sumar og má því ræða við ný félög í þessum mánuði.

Talað er um að Kurzawa gangi í raðir Arsenal frítt næsta sumar og skrifi undir fimm ára samnding.

Stuðningsmenn PSG eru ánægðir með það en þeir eru ekki beint hrifnir af leikmanninum.

,,Allir stuðningsmenn PSG vita að Kurzawa er rusl og við vonum að hann fari,“ sagði einn á Twitter.

Bakvörðurinn er 27 ára gamall og hefur verið hjá PSG í fimm ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?