fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Solskjær: Gætum leitað að skammtímalausn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 19:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur staðfest að félagið gæti reynt að fá leikmenn á láni í janúar.

Marcus Rashford verður frá í allt að þrjá mánuði vegna bakmeiðsla og bætist við meiðslalista liðsins.

United tapaði 2-0 gegn Liverpool í dag og eftir leik staðfesti Solskjær möguleg viðskipti í janúar.

,,Við höfum lent í mörgum meiðslum hjá stórum leikmönnum á tímabilinui. Anthony Martial var frá í mánuði, Scott McTominay líka. Paul Pogba hefur misst af hálfu tímabilinu,“ sagði Solskjær.

,,Glugginn er opinn og það gæti því verið að við leitum að skammtímalausn. Það gæti reddað okkur þar til í sumar.“

,,Við erum ekki örvæntingafullir. Ef rétti leikmaðurinn er til staðar þá getum við keypt hann. Ef lán er í boði þá er það líka möguleiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann