fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Messi hetjan í fyrsta leik Setien

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona byrjar vel undir stjórn Quique Setien en hann stýrði liðinu í sínum fyrsta leik í kvöld.

Setien tók við af Ernesto Valverde á dögunum og mættu Börsungar liði Granada í deildinni í kvöld.

Það endaði með sigri heimamanna en Lionel Messi skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik.

Messi lagði boltann snyrtilega í markið á 76. mínútu sem reyndist nóg til að tryggja sigur.

Barcelona endurheimti toppsætið með sigrinum en er enn með jafn mörg stig og Real Madrid á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?