fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Úrslit dagsins hér heima: Leiknir vann Fram – Öruggt hjá Val

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Egilshöll í dag er Fram og Leiknir R. áttust við í Reykjavíkurmótinu.

Það voru Leiknismenn sem höfðu betur 3-2 en Framarar voru manni færri allan seinni hálfleikinn.

Strákur að nafni Róbert Quental Árnason reyndist hetja Leiknis og gerði sigurmarkið þegar þrjár mínútur voru eftir.

Fyrr í dag áttust við Valur og Víkingur R. en þar unnu Valsmenn sannfærandi 3-0 sigur.

Einnig var leikið í Fótbolta.net mótinu og hér má sjá þau úrslit.

Fram 2-3 Leiknir R.
0-1 Sævar Atli Magnússon
1-1 Þórir Guðjónsson
1-2 Sævar Atli Magnússon(víti)
2-2 Albert Hafsteinsson(víti)
2-3 Róbert Quental Árnason

Valur 3-0 Víkingur R.
1-0 Patrick Pedersen
2-0 Einar Karl Ingvarsson
3-0 Haukur Páll Sigurðsson

Breiðablik 2-0 ÍBV
1-0 Brynjólfur Darri Willumsson
2-0 Gísli Eyjólfsson

ÍA 2-0 Grindavík
1-0 Brynjar Snær Pálsson
2-0 Viktor Jónsson

Kórdrengir 4-2 Augnablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?