fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433

Klopp: Þegar þú sérð svona leikmann þá spyrðu þig af hverju hann spilar ekki í hverri viku

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, efaðist aldrei um miðjumanninn Naby Keita sem hefur ekki heillað alla á Anfield.

Keita hefur ekki átt fast sæti í liði Liverpool síðan hann kom frá Þýskalandi en hefur hægt og rólega verið að vinna sér inn tækifæri.

,,Þegar þú sérð svona leikmann þá spyrðu þig af hverju hann sé ekki að spila í hverri viku,“ sagði Klopp.

,,Naby hefur verið meiddur og liðið hefur spilað vel, svo af hverju að breyta því? Ef þú vilt breyta til þá er gengið ekki svona gott.“

,,Naby hefur ekki verið að spila og ég næ því. Við höfum verið í sambandi og tölum mikið. Að lokum þarf leikmaðurinn sönnun um það að þjálfarinn hafi trú á sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld