fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Klopp bálreiður: ,,Katastrófa fyrir okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er virkilega fúll með að Afríkukeppnin muni fara fram í janúar á ný á næsta ári.

Leikmenn eins og Mo Salah, Sadio Mane og Naby Keita munu líklega spila fyrir sín landslið á mótinu á næsta ári.

Árið 2021 fer keppnin fram í Kamerún og það er einfaldlega of heitt þar í landi til að spila mótið um sumarið. Leikmenn gætu misst að allt að tíu leikjum frá janúar til febrúar.

,,Að Afríkukeppnin sé nú á dagskrá í janúar, það er katastrófa fyrir okkur,“ sagði Klopp.

,,Við höfum engin völd jafnvel þó að við segjum ‘þeir mega ekki fara’ þetta er skylda leikmannsins.“

,,Hvernig er það hægt að fyrirtækið sem borgar laun leikmannsins getur ekki ráðið hvort hann fari eða ekki?“

,,Ég get tjáð mig um þetta og enginn mun hlusta. Þetta er mesta tímaeyðslan. Vælarinn frá Liverpool eða hvað sem það er tjáir sig aftur. Svo lengi sem ekkert breytist þá held ég áfram að nefna þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld