fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Frá PSG til Arsenal?

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á eftir bakverði Paris Saint-Germain ef marka má franska blaðið L’Equipe í dag.

Leikmaðurinn umtalaði er Layvin Kurzawa en hann fær ekki mikið að spila í höfuðborg Frakklands í dag.

Kurzawa er 27 ára gamall en hann er fáanlegur fyrir aðeins sex milljónir punda í þessum mánuði.

Ástæðan er sú að Kurzawa verður samningslaus eftir tímabilið og má fara frítt næsta sumar.

PSG mun ekki koma í veg fyrir skipti bakvarðarins sem er einnig orðaður við lið á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?