fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Arteta hundfúll með VAR: ,,Hversu mörg verkfæri þurfum við?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 18:27

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var hundfúll eftir 1-1 jafntefli liðsins við Sheffield United í dag.

Ástæðan er sú að Arteta og fleiri vildu fá vítaspyrnu er Nicolas Pepe var felldur innan teigs en VAR dæmdi ekkert.

,,Þetta var mjög augljóst. Það sama gerðist gegn Chelsea, augljóst. Hversu mörg verkfæri þurfum við?“ sagði Arteta.

,,Ef þú skorar ekki annað markið þá er leikurinn alltaf opinn. Ég man ekki eftir skotum frá þeim fyrir markið.“

,,Við stjórnuðum þessum leik algjörlega en náðum ekki inn seinna markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?