fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Stjarnan staðfestir komu Raiko

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raiko Stanisic hefur verið ráðinn sem markvarðaþjálfari Stjörnunnar og mun sinna markvörðum beggja meistaraflokka knattspyrnudeildar félagsins á komandi keppnistímabili.

Raiko, sem kemur frá Belgrad höfuðborg Serbíu kom fyrst til Íslands 1998 og lék í marki KÍB, sameiginlegu liði Ísfirðinga og Bolvíkinga. Ferill hans sem þjálfari markvarða hófst einmitt þar fyrir vestan en árið 2005 flutti hann sig um set til Keflavíkur og var markvarðaþjálfari mfl karla hjá Keflavík í efstu deild í 5 ár. Þá færði hann sig um set til höfuðborgarinnar og gerðist markvarðaþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá Val að Hlíðarenda allt þar til loka seinasta árs, 2019.

Raiko er Bikarmeistari með Keflavík árin 2006 og 2008 og var einnig hluti þjálfarateymis Vals sem unnið hefur Bikar- og Íslandmeistaratitla undanfarin ára.

Ólafur Jóhannesson, nú einn af þjálfurum Stjörnunnar þekkir vel til starfa Raiko.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní