fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Stjarnan staðfestir komu Raiko

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raiko Stanisic hefur verið ráðinn sem markvarðaþjálfari Stjörnunnar og mun sinna markvörðum beggja meistaraflokka knattspyrnudeildar félagsins á komandi keppnistímabili.

Raiko, sem kemur frá Belgrad höfuðborg Serbíu kom fyrst til Íslands 1998 og lék í marki KÍB, sameiginlegu liði Ísfirðinga og Bolvíkinga. Ferill hans sem þjálfari markvarða hófst einmitt þar fyrir vestan en árið 2005 flutti hann sig um set til Keflavíkur og var markvarðaþjálfari mfl karla hjá Keflavík í efstu deild í 5 ár. Þá færði hann sig um set til höfuðborgarinnar og gerðist markvarðaþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá Val að Hlíðarenda allt þar til loka seinasta árs, 2019.

Raiko er Bikarmeistari með Keflavík árin 2006 og 2008 og var einnig hluti þjálfarateymis Vals sem unnið hefur Bikar- og Íslandmeistaratitla undanfarin ára.

Ólafur Jóhannesson, nú einn af þjálfurum Stjörnunnar þekkir vel til starfa Raiko.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar