fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vonast til þess að ganga frá lausum endum við Sporting Lisbon í dag, er varðar kaup á Bruno Fernandes.

Sky Sports segir á vef sínum í dag að Bruno Fernandes verði leikmaður United, það sé komið á hreint.

Félögin nálgist samkomulag, aðeins sé spurning hvort Bruno spili gegn Benfica í kvöld eða ekki.

,,Þetta er á lokametrunum, þau nálgast samkomulag. Þetta mun gerast, Solskjær vill leikmanninn eins fljótt og hægt er,“ sagði James Cooper fréttamaður Sky.

,,Þetta eru einu stóru kaupin sem United er að reyna að gera í janúar, þú yrðir hissa ef þetta færi ekki yfir línuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld