fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Brotist inn hjá stjörnu í London: Þýfið metið á 80 miljónir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. janúar 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn hjá Mamadou Sakho, leikmanni Crystal Palace á dögunum. Innbrotið var framið rétt eftir jól.

Sakho, eiginkona hans og þrjú börn voru ekki heima þegar þjófarnir frá Síle létu til skara skríða.

Innbrotsþjófar frá Síle gera fólki í London, lífið leitt. Glæpahópur þar í landi sendir fólk í verkefni í 2-3 daga. Fólkið reynir að strauja eins mörg heimili og það getur, og heldur svo heim.

Heima hjá Sakho var mikið af dýrum úrum en hann þénar 100 þúsund pund á viku hjá Palace. Þýfið sem var tekið af heimili Sakho er metið á 500 þúsund pund eða 80 milljónir.

,,Það er allt í góðu með mig og fjölskyldu mína,“ sagði Sakho sem leigir húsið í Wimbledon af NIcolas Anelka, húsið er metið á 7 milljónir punda eða 1,1 milljarð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?